Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Pæjurnar á 1. hæð
Takk fyrir kveðjuna og bréfið.. Alltaf gaman að heyra í þér... Munum fylgjast grannt með þér núna fyrst þú ert orðin svona tæknivædd og þó sérstaklega ef við munum nú ekki heyra frá þér nema á 3 mán fresti hehe.. Góða ferð með lestinni ;o) og vonandi sjáumst við um páskana
Sigrún og Sædís (Óskráður), fim. 29. mars 2007
Stella
Innsláttarvilla. Auðvitað á þetta að vera Arnþór BirKir.
Stella (Óskráður), sun. 18. mars 2007
Eru Linda og Arnþór Birgir týnd
Hæ ertu hætt að blogga ? Það er alltaf svo gaman að lesa allt sem þú skrifar. Kv. Stella "stærsta frænka"
Stella (Óskráður), sun. 18. mars 2007
Hei hvar er Linda???
Hæ Linda mín og takk fyrir kveðjurnar. Vildi bara minna þig á bloggið þitt :o) Já við Ny fjölskyldan bíðum spennt eftir nýrri færslu frá drottningunni í Danaveldi. Vonandi hafið þið það samt sem allra best. Kær kveðja og knús líka, Sonja
Sonja (Óskráður), lau. 10. mars 2007
Til hamingju með afmælið
Til hamingju stórasta systirinn með afmælið í dag. Megi dagurinn vera yndislegur sem og allir komandi dagar í þínu lífi. Gangi þér ofsalega vel í framtíðinni og í náminu. Bestu kveðjur frá New York, Arnar Freyr, Sonja, Kristófer Dagur og Jónatan Guðni
Arnar Freyr Reynisson, sun. 18. feb. 2007